Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju vantar söngfólk

Nú fer jólaundirbúningurinn að hefjast hjá kórnum og förum við á næstu vikum að dusta rykið af jólalögunum.

Kórinn er að leita eftir söngfólki í allar raddir til þess að taka þátt í gleðinni,  einu skilyrðin er að fólk hafi gaman af að syngja og mæti á réttum tíma.

Æfingar eru á hverju þriðjudagskvöldi kl. 19:30 til svona 21:00

Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Stefán organista í netfangið stefanh@simnet.is í gsm 8698323.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 23. til og með 29. september 2015

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Fjölskylduguðsþjónusta  27. september kl.11. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista.

Sunnudagaskóli  27. september kl.11.  í umsjá Maríu og Heiðars. Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.  Allir velkomnir.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. Nýtt söngfólk ávallt velkomið. Organisti er Stefán H. Kristinsson sími 8698323.

Fermingarfræðsla fyrir börn er sækja Njarðvíkurskóla miðvikudaginn  23.  september.  Fyrri hópur mæti kl.13.30. og seinni hópur kl. 15.05.

Kirkjuprakkarar Njarðvíkur.  Barnastarf  fyrir  6-13 ára fimmtudaginn 24. september  kl. 16. Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán.

Æskulýðsstarf Njarðvíkurkirkna  fyrir 8-10 bekk  24. september  kl.17.   Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán.  Stúlkur mæta.

Spilakvöld aldraðra og öryrkja  fimmtudaginn 24. september  kl.20. Umsjón hafa María Rut Baldursdóttir og Lionsklúbbur Njarðvíkur. Stefán Helgi Kristinsson organisti leikur á orgel kirkjunnar við helgistund.

 

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík). 

Sunnudagaskóli  27. september  kl.11.  í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Allir velkomnir.

Fermingarfræðsla  í safnaðarheimilinu miðvikudaginn  23. september  kl.14.20.

Kirkjuprakkarar Njarðvíkur.  Barnastarf  fyrir  6-13 ára fimmtudaginn 24. september  kl. 16. Starfið fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán.

Æskulýðsstarf Njarðvíkurkirkna  fyrir 8-10 bekk  24. september  kl.17.   Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán. Starfið fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Stúlkur mæta.

Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn  29. september  kl.10.30.  Umsjón hefur Guðbjörg Jónsdóttir.

Spilavist  Systrafélags Njarðvíkurkirkju  í safnaðarheimilinu þriðjudaginn  29. september kl.20. Umsjón hefur Helga Þóra Jónasdóttir.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Nýtt söngfólk ávallt velkomið.

 

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 16. til og með 22. september 2015

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík). 

Fjölskylduguðsþjónusta  20. september kl.11. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson. Samskota verða til stuðnings Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir flóttafólk.

Sunnudagaskóli  20. september  kl.11.  í Ytri-Njarðvíkurkirkju.Umsjón hafa María og Heiðar.Allir velkomnir.

Fermingarfræðsla  í safnaðarheimilinu miðvikudaginn  16. september  kl.14.20.

Kirkjuprakkarar Njarðvíkur.  Barnastarf  fyrir  6-13 ára fimmtudaginn 17. september  kl. 16. Starfið fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán. Fyrsta samvera á þessu hausti.

Æskulýðsstarf Njarðvíkurkirkna  fyrir 8-10 bekk  17. september  kl.17.   Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán. Starfið fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Bæði kyn mæta á þessa fyrstu samveru.

 Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn  22. september  kl.10.30.  Fyrsta skipti á þessum vetri. Umsjón hefur Guðbjörg Jónsdóttir.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Nýtt söngfólk ávallt velkomið.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Sunnudagaskóli  20. september kl.11.  í umsjá Maríu og Heiðars. Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.  Allir velkomnir.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. Nýtt söngfólk ávallt velkomið. Organisti er Stefán H. Kristinsson sími 8698323.

Fermingarfræðsla fyrir börn er sækja Njarðvíkurskóla miðvikudaginn  16.  september.  Fyrri hópur mæti kl.13.30. og seinni hópur kl. 15.05.

Kirkjuprakkarar Njarðvíkur.  Barnastarf  fyrir  6-13 ára fimmtudaginn 17. september  kl. 16.  Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán. Fyrsta samvera á þessu hausti.

Æskulýðsstarf Njarðvíkurkirkna  fyrir 8-10 bekk  17. september  kl.17.   Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán. Bæði kyn mæta á þessa fyrstu samveru.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 9. til og með 15. september 2015

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Fjölskylduguðsþjónusta  13. september kl.11. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir.

Samskota verða til stuðnings Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir flóttafólk.

Sunnudagaskóli  13. september kl.11.  í umsjá Maríu og Heiðars. Fyrsta skipið á þessu hausti. Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.  Allir velkomnir.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. Nýtt söngfólk ávallt velkomið. Organisti er Stefán H. Kristinsson sími 8698323.

Fermingarfræðsla fyrir börn er sækja Njarðvíkurskóla miðvikudaginn  9.  september.  Fyrri hópur mæti kl.13.30. og seinni hópur kl. 15.05.

Spilakvöld aldraðra og öryrkja  fimmtudaginn 10. september  kl.20. Umsjón hafa Ástríður Helga Sigurðardóttir og Lionsklúbbur Njarðvíkur. Stefán Helgi Kristinsson organisti leikur á orgel kirkjunnar við helgistund.

 

 

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík). 

Sunnudagaskóli  13. september  kl.11.  í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Fyrsta skiptið á þessu hausti.Allir velkomnir.

Fermingarfræðsla  í safnaðarheimilinu miðvikudaginn  9. september  kl.14.20.

Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn  15. september  kl.10.30.  Fyrsta skipti á þessum vetri. Umsjón hefur Guðbjörg Jónsdóttir.

Spilavist  Systrafélags Njarðvíkurkirkju  í safnaðarheimilinu þriðjudaginn  15. september kl.20. Annað skiptið á þessum vetri. Umsjón hefur Helga Þóra Jónasdóttir.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Nýtt söngfólk ávallt velkomið.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Njarðvíkurkirkja- Spilavist

Spilavist  Systrafélags Njarðvíkurkirkju  í safnaðarheimilinu þriðjudaginn  1. september  kl.20.  Umsjón hefur Helga Þóra Jónasdóttir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd